© 2026 Tix Ticketing






Harpa - Eldborg || March 9th 20269 March
Upplifðu óperugoðsögnina Plácido Domingo í Eldborg í Hörpu, þar sem hann kemur fram ásamt sópransöngkonunni Adela Zaharia og píanóleikaranum James Vaughan á einstökum og ógleymanlegum tónleikum.
Details

Austurbæjarbíó6 shows
Nýtt uppistand með Dóra DNA þýðir að loks mun þessum eilífa vetri ljúka. Feita hjartað er glæný gamansýning frá einum ástsælasta ástmegi þjóðarinnar og sú fyrsta síðan sýningin Engar takmarkanir gekk fyrir fullu húsi um allt land árið 2023.
Details

Harpa11 January
Stórsveit Reykjavíkur heldur sína árvissu og vinsælu nýárstónleika í Eldborg. Tónleikarnir eru helgaðir swingtímabilinu, 1930-50, þegar stórsveitir réðu ríkjum í tónlistarheiminum og stjórnendur, söngvarar og einleikarar voru poppstjörnur síns tíma.
Details


Háskólabíó19 March
Ekki missa af tækifærinu til að sjá eitt stærsta nafn heims í uppistandi! Grín-súperstjarna Skotlands mætir aftur í Háskólabíói 19. mars með BITTER, splunkunýja og sjúklega fyndna sýningu.
Details
