Bremsulaus Uppistand

Bæjarbíó

21 February

Ticket prices from

ISK 7,990

Bremsulaus er beitt og ófeimin uppistandssýning þar sem Birna fjallar um lífið í langtímasambandi með börn, hvatvísar ákvarðanir, rómantískar fantasíur sem aldrei rætast og skrautleg æskuár.

Sýningin fór af stað með miklum hávaða og var uppselt á allar sýningar hennar í Tjarnarbíó árið 2025.

Í febrúar mætir hún loksins á heimavöllinn: Bæjarbíó í Hafnarfirði.

Tryggðu þér miða áður en þeir klárast.

18 ára aldurstakmark.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger