© 2025 Tix Ticketing
Austurbæjarbíó
•
10. - 23 January
Ticket prices from
ISK 5,000




Feita hjartað
Loksins loksins mun hinum eilífa vetri ljúka. Feita Hjartað er nýtt uppistand frá Dóra DNA, einum ástsælasta ástmögri þjóðarinnar. Maðurinn sem einnig hefur verið nefndur Gene Hackman sinnar kynslóðar er nú mættur með splunkunýjan klukkutíma af gamanefni.
Sýningin Engar takmarkanir gekk fyrir fullu húsi árið 2023 út um allt land - ekki missa af þessari.
Upphitun í höndum hinar óviðjafnanlegu Margrétar Björnsdóttur.
Það er 16 ára aldurstakmark á þennan viðburð.

