© 2026 Tix Ticketing
Bæjarleikhúsið í Mosfellsbæ
•
9 dates
Ticket prices from
ISK 3,900




Leikfélag Mosfellssveitar setur upp ástsæla fjölskyldusöngleikinn Kardemommubæinn eftir Thorbjørn Egner.
Skemmtileg og hugljúf sýning fyrir alla fjölskylduna þar sem ekkert er ómögulegt og allt getur gerst, úlfaldar syngja, fuglar tala og ræningjar fara á stjá. Frumsýning er 1. febrúar og sýningar eru alla sunnudaga í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ. Leikstjóri er Aron Martin Ásgerðarson, tónlistarstjóri Þórhildur Hólmgeirsdóttir og danshöfundur er Elísabet Skagfjörð.

