Léttsveit Péturs V ásamt Soffía Karlsdóttur | KONA Plata Bubba 40 ára

Bæjarbíó

11 March

Sale starts

20 November 2025 at 10:00

(in 14 hours)

Í tilefni af 40 ára útgáfuafmæli plötunnar KONA hans Bubba Morthens, flytur Soffía Karls ásamt Léttsveit Péturs V, plötuna í heild sinni, svo eftir hlé nokkur vel valin lög Bubba frá 81" til 09" , Ego , Utangarðsmenn ofl.  

Léttsveitina skipa  

Pétur Valgarð Pétursson: Gítar /Tónlistarstjóri

Davíð Atli Jones: Bassi

Eysteinn Eysteinsson: Trommur

Kristinn Einarsson: Píanó

Ástrós Hekla Sigurðardóttir: Þverflauta

Viktoría Tómasdóttir: Bakraddir

Tómas Ragnarsson: Munnharpa

18 ára aldurstakmark.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger