Piparkorn: Útgáfutónleikar í Hlégarði

Hlégarður

24. júlí

Miðaverð frá

2.990 kr.

Mosfellska hljómsveitin Piparkorn slær til sannkallaðra stórtónleika í Hlégarði þar sem hún mun flytja lög af nýju plötunni Afbragð sem kom út í vor.

Hljómsveitin fær til sín góða vini til aðstoðar við að gera tónleikana einstaklega eftirminnilega. Við lofum fjölbreyttri dagskrá þar sem við flytjum stuð og rólegheit í bland, bæði nýtt og gamalt efni.

Íslenska Indie/alternative synth rock hljómsveitin Flesh Machine byrjar svo veisluna með upphitunaratriði kl 20!

Sjáumst þá!

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger