© 2025 Tix Ticketing
Hlégarður
•
24 July
Ticket prices from
ISK 2,990
Mosfellska hljómsveitin Piparkorn slær til sannkallaðra stórtónleika í Hlégarði þar sem hún mun flytja lög af nýju plötunni Afbragð sem kom út í vor.
Hljómsveitin fær til sín góða vini til aðstoðar við að gera tónleikana einstaklega eftirminnilega. Við lofum fjölbreyttri dagskrá þar sem við flytjum stuð og rólegheit í bland, bæði nýtt og gamalt efni.
Íslenska Indie/alternative synth rock hljómsveitin Flesh Machine byrjar svo veisluna með upphitunaratriði kl 20!
Sjáumst þá!