© 2025 Tix Miðasala
Gjafakort Tix
Hér getur þú keypt gjafakort sem gildir á alla viðburði á vef Tix. Það er tilvalin gjöf því viðtakandinn velur sjálfur eitthvað við sitt hæfi. Þú ákveður upphæðina og viðtakandi velur viðburðinn.
Svör við algengum spurningum um kaup og notkun á gjafakortum Tix
Já, það er minnsta mál - öll gjafakort eru send rafrænt í tölvupósti á netfang sem skráð er við kaupin. Óskir þú þess að gjafakortið sé sent á annað netfang geturðu áframsent það beint af kvittanasíðunni, hlaðið því niður á tækið sem þú notaðir við kaupin og áframsent það á þann máta eða haft samband við okkur hjá info@tix.is.
Já, það er hægt. Teljir þú þig ekki geta notað gjafakortið í kaupferlinu biðjum við þig vinsamlegast um að hafa samband á info@tix.is.
Nei, þess þarf ekki.
Já, óskir þú þess að fá það sent til þín getur þú valið það í kaupferlinu og við sendum þér það í almennum bréfpósti, en um slíka sendingu gildir póstburðargjald. Gott er að hafa það í huga að þegar nær dregur t.d. jólum að þá tefst afgreiðslutími Póstsins og því mælum við með því að panta tímanlega.
Nei, það er ekki hægt.
Endilega hafðu samband við okkur á info@tix.is og við svörum öllum slíkum beiðnum. Almennt fer það eftir stærð og umfangi pantana, þar sem við erum með alla viðburði hjá okkur í umboðssölu.
Gjafakortin okkar gilda í tvö ár frá kaupdegi.
Hægt er að skoða stöðu á gjafakorti á einfaldan máta með því að smella á "Athuga stöðu" hnappinn efst á þessari síðu.
Endilega sendu okkur póst á info@tix.is. Við munum ógilda fyrra gjafakortið og senda þér nýtt.
Um gjafakort gilda sömu endurgreiðsluskilmálar og um miðakaup, hægt er að skila gegn fullri endurgreiðslu fyrstu 14 daga eftir kaup.
Við hvetjum þig til að nýta gjafakortið á þeim 2 árum sem þú hefur frá kaupdegi en hafi kortið þitt nýlega runnið út og þér ekki tekist að nýta það getur þú haft samband við okkur á info@tix.is.
Nei, það er því miður ekki hægt.