BABIES Á VAGNINUM – 31 Júlí – Vagninn Flateyri

Vagninn, Flateyri

31. júlí

Miðaverð frá

5.400 kr.

BABIES Á VAGNINUM

Gleðiofurbandið Babies spilar á Vagninum fimmtudaginn fyrir Versló og kickstartar verslunarmannahelginni fyrir okkur.

Böll með Babies eru alvöru og eins gott að taka dansskó og góða skapið með sér. Eða mæta bara á sokkunum í vondu skapi, því Babies flokkurinn reddar því. 

Komið á Vagninn, því Babies og Vagninn er best. Hver elskar ekki Babies. Hver elskar ekki Vagninn. Pottþétt formúla sem enginn má missa af.

Það er 20 ára aldurstakmark á þennan viðburð.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger