BABIES Á VAGNINUM – 31 Júlí – Vagninn Flateyri

Vagninn, Flateyri

31 July

Ticket prices from

ISK 5,400

BABIES Á VAGNINUM

Gleðiofurbandið Babies spilar á Vagninum fimmtudaginn fyrir Versló og kickstartar verslunarmannahelginni fyrir okkur.

Böll með Babies eru alvöru og eins gott að taka dansskó og góða skapið með sér. Eða mæta bara á sokkunum í vondu skapi, því Babies flokkurinn reddar því. 

Komið á Vagninn, því Babies og Vagninn er best. Hver elskar ekki Babies. Hver elskar ekki Vagninn. Pottþétt formúla sem enginn má missa af.

Það er 20 ára aldurstakmark á þennan viðburð.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger