© 2025 Tix Miðasala
Sjallinn
•
14. júní
Miðaverð frá
5.990 kr.
SJALLINN KYNNIR Í SAMVINNU VIÐ THULE OG EXTON
BÍLADAGAR!
ÞETTA ER ÓSKILJANLEGT LINE-UP...
líkt og síðustu ár yfir bíladagahelgina ætlum við að hlaða í alvöru skemmtun í s-sjallanum, við förum öðruvísi leiðir í setup-i á salnum, stærstu Artistar landsins mæta og við gerum þetta vel og vandlega. Orkan í Sjallanum þetta kvöld verður engu lík
FRAM KOMA:
ARON CAN
BIRNIR
FLÓNI
SAINT PETE
ALASKA1867
EKKI treysta á miða í hurð á þessu balli.
Sjáumst í Stuði í Sjallanum!
Aldurstakmark: 18+