© 2025 Tix Miðasala
Sjallinn
•
15. mars
Miðaverð frá
4.990 kr.
15. mars er dagurinn, dagurinn sem að allir munu flykkjast í Sjallann og dansa frá sér allt vit eftir frábæran dag í fjallinu.
Það er ansi langt síðan að Jói Pé og Króli mættu í Sjallann svo það er eitthvað sem má ekki missa af.
Það verður margmenni í bænum svo ekki bíða með að kaupa miða!
Sjáumst í Sjallanum!
Það er 18 ára aldurstakmark á þennan viðburð!