Roller Derby Þríhöfði | Ragnarök (IS) vs Faultline Derby Devilz (US) vs Oxford Roller Derby (UK)

Íþróttahúsið Strandgötu

15. febrúar

Miðaverð frá

3.000 kr.

Það er komið að fyrsta leikdegi ársins 2025! Ragnarök taka á móti Faultline Derby Devilz frá Bandaríkjunum og Oxford Roller Derby frá Bretlandi. 

Þetta verður einstaklega spennandi þar sem tveir af keppendum Faultline Derby Devilz skauta einnig með íslenska landsliðinu í roller derby.

Dagskrá dagsins er svona:

Hurð opnar 10:30

Ragnarök vs Faultline Derby Devilz 11:00

Ragnarök vs Oxford Roller Derby 13:15

Faultline Derby Devilz vs Oxford Roller Derby 15:00

Ekki missa af þessum frábæra viðburði fullum af hörkuspennandi derby!

Miðaverðið er fyrir alla 3 leikina, en hægt verður að kaupa miða á stakann leik við hurð á 1500kr.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger