Roller Derby Þríhöfði | Ragnarök (IS) vs Faultline Derby Devilz (US) vs Oxford Roller Derby (UK)

Íþróttahúsið Strandgötu

15 February

Ticket prices from

ISK 3,000

Það er komið að fyrsta leikdegi ársins 2025! Ragnarök taka á móti Faultline Derby Devilz frá Bandaríkjunum og Oxford Roller Derby frá Bretlandi. 

Þetta verður einstaklega spennandi þar sem tveir af keppendum Faultline Derby Devilz skauta einnig með íslenska landsliðinu í roller derby.

Dagskrá dagsins er svona:

Hurð opnar 10:30

Ragnarök vs Faultline Derby Devilz 11:00

Ragnarök vs Oxford Roller Derby 13:15

Faultline Derby Devilz vs Oxford Roller Derby 15:00

Ekki missa af þessum frábæra viðburði fullum af hörkuspennandi derby!

Miðaverðið er fyrir alla 3 leikina, en hægt verður að kaupa miða á stakann leik við hurð á 1500kr.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger