Pétur Jóhann í Mosó - Hlégarði

ARG viðburðir

27. febrúar

Sala hefst

31. janúar 2025, 10:00

(eftir 1 viku)

Kæru vinir!

Ég ætla að mæta með grín í massavís í Mosó 27. febrúar.

Ég býð ykkur velkomin á uppistand þar sem „rugl“ verður lögmál og „skipulag“ verður bara óþarft orð. Ef þú átt erfitt með að hlæja þá er þetta eitthvað fyrir þig – ef þú átt auðvelt með það, þá skaltu koma með varamaga!

Þetta kvöld verður meira ruglingsleg heldur en að útskýra útreikninga á skattframtali fyrir langafa þinn.

Forsala miða verður inn á tix.is og hefst 31. janúar. Þeir sem eru á póstlista tix fá forgang og geta keypt miða frá og með 29. janúar.

Takmarkað magn miða, ótakmarkað magn af hlátursköstum

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger