Pétur Jóhann í Mosó - Hlégarði

ARG viðburðir

27 February

Sale starts

31 January 2025 at 10:00

(in 1 week)

Kæru vinir!

Ég ætla að mæta með grín í massavís í Mosó 27. febrúar.

Ég býð ykkur velkomin á uppistand þar sem „rugl“ verður lögmál og „skipulag“ verður bara óþarft orð. Ef þú átt erfitt með að hlæja þá er þetta eitthvað fyrir þig – ef þú átt auðvelt með það, þá skaltu koma með varamaga!

Þetta kvöld verður meira ruglingsleg heldur en að útskýra útreikninga á skattframtali fyrir langafa þinn.

Forsala miða verður inn á tix.is og hefst 31. janúar. Þeir sem eru á póstlista tix fá forgang og geta keypt miða frá og með 29. janúar.

Takmarkað magn miða, ótakmarkað magn af hlátursköstum

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger