© 2025 Tix Miðasala
Hannesarholt
•
24. janúar
Miðaverð frá
4.900 kr.
Hæ öllsömul! Föstudagskvöldið 24 janúar stíg ég, Birgir Steinn Theodórsson, langt út fyrir minn þægindaramma og frumflyt nýja tónlist sem ég hef samið og unnið í í nokkurn tíma. Verandi kontrabassaleikari er efnið mest samið og útsett með kontrabassann og möguleika hans í huga. Verið innilega velkomin í þrælskipulagða óvissuferð.