© 2025 Tix Ticketing
Hannesarholt
•
24 January
Ticket prices from
ISK 4,900
Hæ öllsömul! Föstudagskvöldið 24 janúar stíg ég, Birgir Steinn Theodórsson, langt út fyrir minn þægindaramma og frumflyt nýja tónlist sem ég hef samið og unnið í í nokkurn tíma. Verandi kontrabassaleikari er efnið mest samið og útsett með kontrabassann og möguleika hans í huga. Verið innilega velkomin í þrælskipulagða óvissuferð.