Meiri Púðursykur – Uppistand

Sykursalurinn

9 sýningar

Miðaverð frá

7.990 kr.

Glænýtt uppistand með nokkrum af vinsælustu uppistöndurum landsins.

Uppistandið Púðursykur sló rækilega í gegn síðasta vetur og alls mættu tíu þúsund gestir að sjá það. Meiri Púðursykur er glæný sýning þar sem Ari Eldjárn, Björn Bragi, Saga Garðarsdóttir, Dóri DNA, Jón Jónsson, Jóhann Alfreð og Emmsjé Gauti mæta aftur til leiks í fantaformi.

Á hverri sýningu koma fram fjórir uppistandarar auk kynnis. Sýningin er um tvær klukkustundir með hléi.

Sykursalur er í Grósku hugmyndahúsi í Vatnsmýri, við Bjargargötu 1 í Reykjavík. Húsið opnar hálftíma áður en sýning hefst.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger