Frumsýning - Geltu!

Bíó Paradís

21. desember

Frumsýning Geltu! Hinsegin stuttmynd gegn hatursorðræðu.

Geltu! er hluti af „Before the hate“, evrópskri herferð sem vinnur gegn hatursorðræðu. Myndin er eftir Sigríði Lárettu Jónsdóttur og Sol Berruezo Pichon-Riviére.

“Myndin er viðbragð við auknu ofbeldi í garð hinsegin fólks og aukinni vanlíðan og hnífaburði ungmenna á Íslandi”

Herferðina B4H8 leiddu samtökin OFSi (Ofbeldisforvarnarskólinn) ásamt evrópskum samstarfsaðilum. OFSi hefur það markmið að miðla áhrifaríkum forvörnum gegn ofbeldi. Að því vinna þau meðal annars með rannsóknum, gerð námsefnis, námskeiðshaldi, þátttöku í alþjóðlegum samstarfsverkefnum, og árverknis átökum.

Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu þeirra: https://ofbeldisforvarnir.is/

https://www.instagram.com/ofsi_ofbeldisforvarnir/

Heimasíða átaksins: https://b4h8.ofs.is/

https://www.instagram.com/before_hate/

Við þökkum þeim sem við myndina studdu:

Samstarfsaðilar OFSa: Center for Digital Pedagogic í Danmörku, St Paul’s Youth Forum í Skotlandi, Backslash á Spáni og Connect International í Brussels, REC Arts rvk.

Við þökkum samstarfsaðilum og styrktaraðilum fyrir

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger