Korsiletturnar Jólatónleikar

Djúpið - Hafnarstræti 15 (kjallari)

15. desember

Hljómsveitin Korsiletturnar bjóða uppá jólaskemmtun í Djúpinu, kjallara veitingastað Hornsins. Korsiletturnar sérhæfa sig í swing og djass tónlist frá 3. til 6. áratugs síðustu aldar. Jólatónleikarnir munu innihalda létta djass standarda og frumsamin lög, allt tilvalið til að koma fólki í jólafíling.

Hljómsveitin samanstendur af söngvara tríó, gítar- og trommuleikara:

Oddur Sigmundsson gítarleikari,

Ingimar Davíðsson trommuleikari,

Sólrún Gunnarsdóttir fiðluleikari, söngvari og lagasmiður,

Sigrún Erla Karlsdóttir söngvari

Eyrún Elíasdóttir söngvari og lagasmiður.

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger