© 2024 Tix Ticketing
Djúpið - Hafnarstræti 15 (kjallari)
•
15 December
Hljómsveitin Korsiletturnar bjóða uppá jólaskemmtun í Djúpinu, kjallara veitingastað Hornsins. Korsiletturnar sérhæfa sig í swing og djass tónlist frá 3. til 6. áratugs síðustu aldar. Jólatónleikarnir munu innihalda létta djass standarda og frumsamin lög, allt tilvalið til að koma fólki í jólafíling.
Hljómsveitin samanstendur af söngvara tríó, gítar- og trommuleikara:
Oddur Sigmundsson gítarleikari,
Ingimar Davíðsson trommuleikari,
Sólrún Gunnarsdóttir fiðluleikari, söngvari og lagasmiður,
Sigrún Erla Karlsdóttir söngvari
Eyrún Elíasdóttir söngvari og lagasmiður.