Svarta kómedían

Félagsheimilið Borg

7. desember

Ungur listamaður og mikill elskandi að nafni Brindsley býr í hrörlegri íbúð í London sem hann er búinn að laga aðeins til fyrir kvöldið. Hann er kominn með nýja unnustu og á von á stórfenglegu kvöldi með afar mikilvægum gestum. Á ögurstundu fer rafmagnið af húsinu og í einni hendingu er kvöldið komið af sporunum … og lengi getur vont versnað.

Sýningin 28. nóvember verður styrktarsýning.

Allur ágóði af sýningunni færi í Sjóðinn góða á Suðurlandi. Sjóðurinn góði styrkir fjölskyldur og einstaklinga sem þurfa á aðstoð að halda um jólin. Selfosskirkja heldur utan um Sjóðinn góða og sér um úthlutanir úr honum.

Næstu sýningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger