Svarta kómedían

Félagsheimilið Borg

7 December

Ungur listamaður og mikill elskandi að nafni Brindsley býr í hrörlegri íbúð í London sem hann er búinn að laga aðeins til fyrir kvöldið. Hann er kominn með nýja unnustu og á von á stórfenglegu kvöldi með afar mikilvægum gestum. Á ögurstundu fer rafmagnið af húsinu og í einni hendingu er kvöldið komið af sporunum … og lengi getur vont versnað.

Sýningin 28. nóvember verður styrktarsýning.

Allur ágóði af sýningunni færi í Sjóðinn góða á Suðurlandi. Sjóðurinn góði styrkir fjölskyldur og einstaklinga sem þurfa á aðstoð að halda um jólin. Selfosskirkja heldur utan um Sjóðinn góða og sér um úthlutanir úr honum.

Next shows

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger