Vetrartónar með Kvennakór Kópavogs

Hjallakirkja

23. nóvember

Kvennakór Kópavogs kynnir: Vetrartónar!


Komið og njótið notalegrar vetrarstundar með okkur í Hjallakirkju þann 23. nóvember kl 17.00.
Kórinn hefur sett saman fjölbreytta efnisskrá með blöndu af sígildum og nýjum lögum, allt í anda vetrarins.
Við lofum huggulegri stemningu og hlýju í huga og hjarta til að hita upp fyrir jólatörnina.

Hlökkum til að sjá ykkur öll og eiga með ykkur töfrandi tónlistarstund!


Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger