© 2024 Tix Ticketing
Hjallakirkja
•
23 November
Kvennakór Kópavogs kynnir: Vetrartónar!
Komið og njótið notalegrar vetrarstundar með okkur í Hjallakirkju þann 23. nóvember kl 17.00.
Kórinn hefur sett saman fjölbreytta efnisskrá með blöndu af sígildum og nýjum lögum, allt í anda vetrarins.
Við lofum huggulegri stemningu og hlýju í huga og hjarta til að hita upp fyrir jólatörnina.
Hlökkum til að sjá ykkur öll og eiga með ykkur töfrandi tónlistarstund!