© 2025 Tix Miðasala
Sjallinn
•
16. nóvember
Þarna verður STEMNING!
Úrvalsdeildin í PÍLU verður spiluð í Sjallanum Akureyri! Þar sem 8 af bestu pílukösturum landsins etja kappi á stóra sviðinu í Sjallanum.
Síðast þegar spilað var í sjallanum ætlaði allt á annan endann og stemningin rosaleg, við ætlum að endurtaka það 16.nóv! Síðast komust færri að en vildu svo ekki bíða með að kaupa miða. Litlar 3500kr inn og fylgir einn ískaldur með miðanum..
Borðapantanir eru á sjallinn@sjallinn.is og panta þarf borð ef fólk ætlar að fá sæti.