© 2024 Tix Miðasala
IÐNÓ
•
11. október
Miðaverð frá
3.500 kr.
Garcia Events kynnir: Inspector Spacetime & Dillistone (DK) í Iðnó!
Inspector Spacetime þarf vart að kynna fyrir landsmönnum en partýsveitin mikla er þekkt fyrir orkumikla sviðsframkomu og lög sem fá unga sem aldraða til að dansa. Ný tónlist er væntanleg frá sveitinni og býðst aðdáendum sá möguleiki að koma og dansa við nýja tóna í Iðnó þann 11 Október.
Þeim til halds og trausts verður hinn gríðarlega spennandi raftónlistarmaður Dillistone.
Dillistone er uppalinn í Danmörku en er búsettur í Berlin þessa dagana og hefur tónlist hans verið streymt yfir 100 milljón sinnum.
Tónlist Dillistone er tilfinningaríkt electrón með þungum bassa og einhvað sem unnendur raftónlistar ættu ekki að láta framhjá sér fara!
Miðasala hefst á Tix.is þann 1. Október kl 12:30.
Athugið að takmarkað magn miða er í boði á viðburðinn.
18+