InInspector Spacetime & Izleifur í Iðnó

IÐNÓ

11 October

Garcia Events kynnir: Inspector Spacetime & Izleifur í Iðnó!

Inspector Spacetime þarf vart að kynna fyrir landsmönnum en partýsveitin mikla er þekkt fyrir orkumikla sviðsframkomu og lög sem fá unga sem aldraða til að dansa. Ný tónlist er væntanleg frá sveitinni og býðst aðdáendum sá möguleiki að koma og dansa við nýja tóna í Iðnó þann 11 Október.

Þeim til halds og trausts verður enginn annar en Izleifur!
Izleifur skaust upp á stjörnuhiminn íslensks rapps í ársbyrjun 2024 með plötunni "Þetta er Izleifur" og hefur síðan þá verið iðinn við listir og mega áðdáendur búast við nýju efni fyrir árslok.
Izleifur flytur sína helstu slagara í bland við nýtt efni.

Athugið að takmarkað magn miða er í boði á viðburðinn.

18+

Dates

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger