Ungleikur

Tjarnarbíó

9. nóvember

Miðaverð frá

0 kr.

Ungleikur 2024 verður haldinn í Tjarnarbíói laugardaginn 9. nóvember þar sem örverk eftir höfunda á aldrinum 16-25 verða frumflutt. Ungleikur hefur verið vettvangur fyrir unga höfunda, leikstjóra, leikara og annað sviðslistafólk til að prófa sig áfram á stóra sviðinu frá árinu 2012. Viðburðurinn er hluti af Unglist sem er í nóvember á hverju ári.

Á hverju ári gefst 16-25 ára tækifæri að senda inn verk sem á að vera um 20 mínútur í flutningi, þar sem 4-5 verk verða valin af valnefnd og sett upp í samstarfi við listrænt teymi Ungleiks. Umsóknarfrestur í ár er til og með 26. september. Verk sendist á ungleikur@gmail.com

Verkefnastjóri Ungleiks 2024 er Magnús Thorlacius.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger