Sígildir sunnudagar: Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur

Harpa

8. desember

Miðaverð frá

3.500 kr.

Kammersveit Reykjavíkur flytur nokkur af öndvegisverkum barokktímans á sínum sívinsælu Jólatónleikum.
Í ár fær sveitin góðan gest, semballeikarann Jory Vinikour, sem heillaði tónleikagestimeð lífleglegum flutningi á Jólatónleikum Kammersveitarinnar árið 2016.
Á efniskránni verða Brandenborgarkonsert nr. 5 eftir J.S. Bach, fiðlukonsert hans í a moll og eftir Händel leikur sveitin Concerto grosso op. 3 nr. 2, valda kafla úr Vatnasvítunni frægu og Komu drottningarinnar af Saba.

Einleikarar á tónleikunum eru Jory Vinikour á sembal, Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari og Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger