© 2024 Tix Miðasala
Salurinn
•
23. nóvember
Miðaverð frá
6.900 kr.
Tónleikaröðin Söngvaskáld beinir kastljósinu að tónlistarfólki sem semur og flytur eigin tónlist.
Fram koma JóiPé x Króli, JFDR, gugusar, Emmsjé Gauti og Bríet.
gugusar pródúserar og semur öll sín lög ein síns liðs. Hún gaf út sína fyrstu breiðskífu Listen To This Twice þegar hún var einungis 15 ára gömul. Önnur breiðskífa gugusar kom út árið 2021. Báðar breiðskífur voru tilnefndar í flokknum Plata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum. gugusar vann einnig í flokknum Flytjandi ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum 2022.