Sígildir sunnudagar: Frá Berlín til Reykjavíkur

Harpa

31. maí

Miðaverð frá

5.990 kr.

Elena Postumi, Ingólfur Vilhjálmsson og Pétur Björnsson flytja tríó fyrir píanó, fiðlu og klarinett en þau eiga það sameiginlegt að vera búsett í Berlín en koma nú fram saman í fyrsta skipti á Íslandi. Leikin verða framúrstefnuleg tríó í bland við 20. aldar klassík. Á efnisskrá eru tríó eftir Béla Bartok, Alban Berg, Rebeccu Saunders og Elenu Postumi.

Námsmönnum býðst að kaupa miðann á kr. 2995 í miðasölu Hörpu.

Lengd tónleika er um klukkustund, með hléi.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger