© 2026 Tix Miðasala
Harpa
•
31. maí
Miðaverð frá
5.990 kr.




Elena Postumi, Ingólfur Vilhjálmsson og Pétur Björnsson flytja tríó fyrir píanó, fiðlu og klarinett en þau eiga það sameiginlegt að vera búsett í Berlín en koma nú fram saman í fyrsta skipti á Íslandi. Leikin verða framúrstefnuleg tríó í bland við 20. aldar klassík. Á efnisskrá eru tríó eftir Béla Bartok, Alban Berg, Rebeccu Saunders og Elenu Postumi.
Námsmönnum býðst að kaupa miðann á kr. 2995 í miðasölu Hörpu.
Lengd tónleika er um klukkustund, með hléi.

