Krishna Das - Home in the Heart

Harpa

17. mars

Miðaverð frá

11.900 kr.

Krishna Das, einn virtasti kirtan-söngvari heims mun hefja „Home to the Heart“ tónleikaferðalag sitt um Evrópu í Reykjavík 17. mars.

Þekktur víða um heim sem „rokkstjarna jógaheimsins“ sameinar Krishna Das kraft mantrasöngs með hlýju, húmor og einlægni sem hafa gert hann að ástsælum leiðbeinanda milljóna manna á vegi hjartans. Tónleikar hans eru meira en tónlistarflutningur, þeir verða að sameiginlegri upplifun tengingar, lækningar og innri kyrrðar.

Gestir geta átt von á kvöldi fullu af möntrum, “call-and-response” söng, sögum og þeirri ómótstæðilegu nærveru sem hefur fært Krishna Das Grammy-tilnefningu sem og alþjóðlega virðingu. Hvort sem þú hefur fylgt honum lengi eða ert að taka fyrstu skrefin inn í kirtan, býður þessi samkoma þér að hægja á, anda djúpt og snúa aftur að því sem skiptir raunverulega máli.

Gestir eru hvattir til að taka með sér jogapúða til að sitja á enn einnig verða stólar aftast og til hliðar.

Daginn eftir eða þann 18. mars mun Krishna Das halda vinnustofu í Yogashala skráning og nánari upplýsingar HÉR.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger