Dominos Vælið 2025

Harpa

16. nóvember

Miðaverð frá

8.490 kr.

Vælið er árleg söngvakeppni Verzlunarskóla Íslands þar sem nemendur skólans koma fram í glæsilegum húsakynnum og láta ljós sitt skína. Atriðin eru tíu talsins og eru afar metnaðarfull og fjölbreytt. Ásamt því er dagskráin uppfull af óvæntum innkomum stórstjarna, litríkum skemmtiatriðum og miklu fjöri í gegnum allt kvöldið. Bráðfyndnir kynnar halda svo stuðinu gangandi. Í lok kvöldsins tilkynnir vel skipuð dómnefnd loks sigurvegara Vælsins og mun sá aðili keppa fyrir hönd skólans í Söngvakeppni framhaldsskólanna.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger