© 2025 Tix Miðasala
Hallgrímskirkja
•
7. júní
Miðaverð frá
6.900 kr.




Samhljómur kynslóða: Hildur Guðnadóttir og Jón Nordal
Á tónleikum Kórs Hallgrímskirkju á Listahátíð í Reykjavík verður tveimur áhrifamiklum tónskáldum telft saman, annars vegar Hildi Guðnadóttur, hátíðarlistamanni Listahátíðar og hinsvegar Jóni Nordal sem hefði orðið 100 ára vorið 2026.
Á tónleikunum verða flutt nokkur af verkum Hildar sem hún hefur samið fyrir kór ásamt stórvirki Jóns, Óttusöngvar á vori (1993) fyrir kór, sópran, kontratenór, orgel, selló og slagverk. Meðal flytjenda er einsöngvarinn Álfheiður Erla Guðmundsdóttir og er stjórnandi Steinar Logi Helgason.
Kór Hallgrímskirkju
Álfheiður Erla Guðmundsdóttir, sópran
Andrew Watts, kontratenór
Björn Steinar Sólbergsson, orgel
Bryndís Halla Gylfadóttir, selló
Frank Aarnink, slagverk
Steinar Logi Helgason, stjórnandi

