Vertu höfundur eigin lífs - EVOKE x Innri Trúðurinn

Parliament Hotel

8. október

Miðaverð frá

42.000 kr.

Vertu höfundur eigin lífs: EVOKE x Innri trúðurinn

Ertu tilbúin/n að stíga út úr sjálfvirkninni og inn í líf sem þú skrifar sjálf/ur?

EVOKE x Innri trúðurinn er heilsdagsferðalag sem sameinar EVOKE-aðferðina og innri trúðinn til að hjálpa þér að endurskrifa söguna þína, finna nýja dýpt í sjálfum þér og velja hlutverk þitt með meðvitaðri nærveru.

Þetta er ekki hefðbundið námskeið heldur upplifun sem:

  • Vekur leikgleðina og sköpunarkraftinn

  • Hristir upp í gömlum mynstrum og venjum

  • Kallar fram forvitni, nærveru og sjálfsöryggi

  • Opnar dyr að nýjum möguleikum í lífi, starfi og framtíðarsýn

Þú munt meðal annars:

  • Dýpka tengslin við sjálfan þig og aðra

  • Efla seiglu, sjálfstraust og tilfinningagreind

  • Taka ákvarðanir í samhljómi við hjarta og huga

  • Fá skýrari sýn á gildi þín, markmið og drauma

Við nýtum einnig HeartMath® tækni sem styrkir tengsl huga og hjarta, eykur innri ró og hjálpar þér að taka ákvarðanir af stað þar sem viskan býr.

Þetta ferðalag er fyrir þig ef þú…

  • Vilt brjótast út úr gömlum mynstrum

  • Vilt stefna lífi þínu í nýja átt með skýrleika og sjálfstrausti

  • Ertu tilbúin/n að taka skarpari ákvarðanir og treysta hjartanu?

  • Vilt skrifa næsta kafla sögunnar þinnar — á þínum eigin forsendum

Fjöldi sæta er takmarkaður.

Gefðu þér dag til að stíga út úr vananum og inn í eigin möguleika

Fyrir frekari upplýsingar: https://www.annarosaparker.com/namskeid

Endurgreiðsla stéttarfélaga:

  • Flest stéttarfélög endurgreiða hluta eða allan kostnað.

  • Hafðu samband við þitt stéttarfélag til að fá staðfestingu á endurgreiðslu.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger