© 2025 Tix Miðasala
Parliament Hotel
•
8. október
Miðaverð frá
42.000 kr.
Vertu höfundur eigin lífs: EVOKE x Innri trúðurinn
Ertu tilbúin/n að stíga út úr sjálfvirkninni og inn í líf sem þú skrifar sjálf/ur?
EVOKE x Innri trúðurinn er heilsdagsferðalag sem sameinar EVOKE-aðferðina og innri trúðinn til að hjálpa þér að endurskrifa söguna þína, finna nýja dýpt í sjálfum þér og velja hlutverk þitt með meðvitaðri nærveru.
Þetta er ekki hefðbundið námskeið heldur upplifun sem:
Vekur leikgleðina og sköpunarkraftinn
Hristir upp í gömlum mynstrum og venjum
Kallar fram forvitni, nærveru og sjálfsöryggi
Opnar dyr að nýjum möguleikum í lífi, starfi og framtíðarsýn
Þú munt meðal annars:
Dýpka tengslin við sjálfan þig og aðra
Efla seiglu, sjálfstraust og tilfinningagreind
Taka ákvarðanir í samhljómi við hjarta og huga
Fá skýrari sýn á gildi þín, markmið og drauma
Við nýtum einnig HeartMath® tækni sem styrkir tengsl huga og hjarta, eykur innri ró og hjálpar þér að taka ákvarðanir af stað þar sem viskan býr.
Þetta ferðalag er fyrir þig ef þú…
Vilt brjótast út úr gömlum mynstrum
Vilt stefna lífi þínu í nýja átt með skýrleika og sjálfstrausti
Ertu tilbúin/n að taka skarpari ákvarðanir og treysta hjartanu?
Vilt skrifa næsta kafla sögunnar þinnar — á þínum eigin forsendum
Fjöldi sæta er takmarkaður.
Gefðu þér dag til að stíga út úr vananum og inn í eigin möguleika
Fyrir frekari upplýsingar: https://www.annarosaparker.com/namskeid
Endurgreiðsla stéttarfélaga:
Flest stéttarfélög endurgreiða hluta eða allan kostnað.
Hafðu samband við þitt stéttarfélag til að fá staðfestingu á endurgreiðslu.