© 2025 Tix Miðasala
Tjarnarbíó
•
2 sýningar
Miðaverð frá
4.720 kr.




Við búum ekki ein hérna. Líkaminn, með sín fjöll, dali og myrku göng, er líka fósturjörð rykmauranna og sveppagrósins. Upp í hann skýst stíll eins og raketta, um hann þýtur flasa, hvína vindar, flæða vessar.
Mergur er nýtt tón- og sviðsverk sem tekst á við það sem við forðumst að nefna, en þekkjum öll. Hér er á ferðinni verk þar sem kórsöngur er settur í óvænt samhengi. Tónlistin sækir í brunn íslenskrar þjóðlagahefðar, en textinn hverfist um alla þá líkamsvessa og óværu sem kunna að leynast undir niðri. Fegurðin mætir gróteskunni og hefðin mætir hinu launhelga í flutningi hispurslausra söngljóða - þar sem málin eru krufin til mergjar.
Höfundur og leikstjóri: Katrín Lóa Hafsteinsdóttir
Dramatúrg: Anna Róshildur
Sviðshreyfingar: Juulius Vaiksoo
Leikmynd: Hekla Kollmar, Ólafur Benedikt Indriðason og Svava Þorsteinsdóttir
Búningar: Hulda Kristín Hauksdóttir
Hönnun: Steinunn Sigþrúðardóttir Jónsdóttir
Umbrot: Katrín Hersisdóttir
Ljós: Cristina Agueda
Hljóð: Grímur Einarsson
Aðstoðarmaður leikstjóra: Arndís María Ólafsdóttir
Aðstoð við markaðssetningu: Torfi Tómasson
Aðstoð við útsetningar, texta og lagasmíðar: Anna Róshildur, Stefán Nordal og Steinunn Sigþrúðardóttir Jónsdóttir
Flytjendur:
Arngunnur Hinriksdóttir
Ágúst Örn Börgesson Wigum
Álfgrímur Aðalsteinsson
Bjarni Snæbjörnsson
Bjartey Elín Hauksdóttir
Brynhildur Björnsdóttir
Elida Angvik Hovdar
Elísabet Thea Kristjánsdóttir
Erla Hlín Guðmundsdóttir Jörgensen
Gunnar Björn Gunnarsson Maríuson
Gúa Margrét Bjarnadóttir
Grímur Smári Halldórsson
Halldór Ívar Stefánsson
Hrafnkell Ásólfur Proppé
Hugi Kjartansson
Iðunn Gígja Kristjánsdóttir
Jimi Gadson
Joseph Benedict Pros Armada
Jökull Smári Jakobsson
Lára Debaruna Árnadóttir
Melkorka Gunborg Briansdóttir
Mímir Bjarki Pálmason
Natalía Erla Arnórsdóttir
Oddný Þórarinsdóttir
Salka Gústafsdóttir
Sigurður Þorkell Vignir Ómarsson
Sólbjört Sigurðardóttir
Stefán Nordal
Steinunn Lóa Lárusdóttir
Sölvi Halldórsson
Ylfa Marín Haraldsdóttir
Sassa Eyþórsdóttir
Sigurlaug Arnardóttir

