Barnastund Sinfóníunnar

Sinfóní­uhljóm­sveit Íslands

4. október

Hljómsveitarstjóri: Mirian Khukhunaishvili

Einleikari: Sigurgeir Agnarsson

Kynnir: Tobba tófa – Steinunn Arinbjarnardóttir

Efnisskrá

Fjölbreytt og skemmtileg tónlist

Barnastundir Sinfóníuhljómsveitar Íslands eru sniðnar að allra yngstu áheyrendum hljómsveitarinnar. Þær eru haldnar á laugardagsmorgnum og eru um hálftímalangar í opnu og fallegu umhverfi Hörpu, í Flóa. Áhersla er lögð á létt og vinalegt andrúmsloft og nánd barnanna við hljómsveitina. Á fyrstu Barnastund vetrarins eru dýrin stór og smá í forgrunni. Þar hljóma m.a. Dýravísur, Kattadúettinn, Krummi krunkar úti og lög úr Dýrunum í Hálsaskógi og Skógarlífi. Kynnir í Barnastundinni er engin önnur en Tobba tófa, og Maxímús Músíkús kemur að sjálfsögðu í heimsókn í Flóa.

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger