Cauda Collective: Franskur febrúar

Hannesarholt

7. febrúar

Miðaverð frá

3.900 kr.

English below!

Frönsk impressjónísk kammerveisla! Flutt verður eftirlætis kammermúsík Cauda Collective, Strengjakvartett í F-dúr, Söngvar frá Madagaskar og Pavane fyrir látna prinsessu eftir Maurice Ravel (1875-1937), Strengjatríó eftir Jean Cras (1879-1932) og Næturljóð eftir Lili Boulanger (1893-1918) sem varð árið 1913 fyrst kvenna til að hreppa hin virtu tónsmíðaverðlaun Prix de Rome.

Með hverju verki eru sérvalin vín til að smakka.

Tónleikarnir verða í Hljóðbergi, gengið inn frá Skálholtsstíg.

// French Impressionist Chamber Evening! The program will feature some of Cauda Collective's favorite chamber music pieces, including String Quartet in F Major, Songs from Madagascar, and Pavane for a Dead Princess by Maurice Ravel (1875–1937), String Trio by Jean Cras (1879–1932), and Nocturne by Lili Boulanger (1893–1918), who in 1913 became the first woman to win the prestigious Prix de Rome for composition.

The concert will take place at Hljóðberg, with entrance from Skálholtsstígur.

With each piece there is a corresponding wine to taste.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger