Queer Situations

Salurinn

23. ágúst

Sala hefst

20. nóvember 2024, 07:22

()

Queer Situations – hinsegin bókmenntahátíð.

**ATH: Einn miði gildir á alla viðburði hátíðarinnar.**

Haldin í Reykjavík og Kópavogi dagana 22. til 24. ágúst 2024.

Maggie Nelson, Ia Genberg, Madame Nielsen og Harry Dodge ásamt valinkunnum höfundum úr íslensku bókmenntalífi!

Queer Situations er bókmenntahátíð sem leggur áherslu á hinsegin bókmenntir í fleiri en einum skilningi: Bækur höfunda sem skilgreina sig sem hinsegin en einnig bókmenntir sem eru hinsegin að forminu til.

Með hátíðinni viljum við einnig mynda samfélag, skapa tækifæri til þess að hanga saman á milli viðburða, ræða saman og greina líf og samfélag.

Heildardagskrá og frekari upplýsingar má finna á heimasíðu hátíðarinnar, www.queersituations.is

Aðgengi fyrir hjólastóla er á öllum viðburðum hátíðarinnar.

Miðinn gildir á eftirfarandi viðburði, sem allir verða í Salnum, Kópavogi. Ókeypis er á aðra viðburði hátíðarinnar, sem lesa má um á heimasíðunni.

Föstudagur: 23.ágúst

Kvikmyndir HARRY DODGE (US)

Nokkur kvikmyndaverka Harry Dogde verða sýnd á tjaldi.

Hvenær: kl. 15:00

LEIKLESTUR úr áður ófluttum verkum KRISTÍNAR ÓMARSDÓTTUR (IS)

Kl. 18:30

MADAME NIELSEN (DK)

Umræðustjórn: Brynja Hjálmsdóttir.

Kl. 20:30

Laugardagur 24. Ágúst

IA GENBERG (SE)

Umræðustjórn: Anna Gyða Sigurgísladóttir

Kl. 14:00

HARRY DODGE (US)

Umræðustjórn: Tilkynnt síðar

Kl. 17:00

MAGGIE NELSON (US)

Umræðustjórn: Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Oddný Eir Ævarsdóttir

Kl. 20:00

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger