© 2026 Tix Miðasala
Kaffihús Kokku
•
17. - 18. febrúar
Miðaverð frá
6.900 kr.




RIEDEL MASTERCLASS
Einstök upplifun og svo sannarlega spennandi nálgun þegar kemur að vínsmökkun. RIEDEL er einn virtasti glasaframleiðandi heims og er í raun brautryðjandi á sínu sviði. Matt Knight, sérfræðingur frá RIEDEL mætir enn og aftur til Íslands og fer yfir eiginleika hvers glass fyrir sig og kennir okkur hvers vegna það skiptir svona miklu máli að velja rétta glasið fyrir hvert og eitt vín.
Skiptir lögun glass einhverju máli?
Skiptir máli hvaða glas er notað fyrir hverja þrúgu?
Búðu þig undir einstaka upplifun um leið og þú nýtur gæða stundar í formi öðruvísi vínsmakks með góðri blöndu af fróðleik og skemmtun. Ekki missa af þessum einstaka viðburði, tilvalið fyrir pör, smærri hópa og allt vínáhugafólk. Innifalið í verði eru fjögur RIEDEL glös.
Tryggðu þér miða, takmarkað sætaframboð. Síðast komust mun færri að en vildu.
Það er 20 ára aldurstakmark á þennan viðburð.

