Tom, Dick og Harry

Freyvangur

8 sýningar

Miðaverð frá

4.500 kr.

Leikverkið segir frá hjónunum Tom og Lindu en þau eiga von á konu frá ættleiðingar skrifstofunni.

Bræður Toms þeir Dick og Harry eru ekki alveg skörpustu hnífarnir í skúffunni og eru þeir með allskonar ráðabrugg og hugmyndir til þess að einfalda lífið, bæði fyrir sjálfan sig og fyrir Tom og Lindu. Inn í þetta fléttast svo ýmsar persónur sem flækja málin.  Því má segja að það fari kannski ekki allt sem skyldi og flækjast málin fyrir Lindu og þá kannski ekki síst fyrir Tom

Gamanleikurinn Tom, Dick og Harry er eftir breska gamanleik höfundinn Ray Cooney og son hans Michael Cooney.

Leikstjóri er Ólafur Jens Sigurðsson

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger