© 2026 Tix Miðasala
Harpa
•
28. janúar
Miðaverð frá
4.900 kr.




Haukur Gröndal, klarinett og saxófónn
Ásgeir Ásgeirsson, gítar og oud
Kjartan Valdemarsson, píanó
Birgir Steinn Theodórsson, bassi
Magnús Trygvason Eliassen, trommur
Kvintettinn mun leika lög Ásgeirs af nýuútkominni plötu hans "Crossing Borders". Platan er 19 laga frumsamið verk Ásgeirs í þremur hlutum hljóðrituð af tónlistarfólki búsettu á Íslandi, Íran, Indlandi og Jórdaníu, nútímalegur jazz/heimstónlistarbræðingur. Platan kom út um mánaðarmótin nóv/des 2025 og er innblásin af ferðum Ásgeirs um Miðausturlönd og Suðaustur-Evrópu síðustu 20 árin, útsetningar eru í samvinnu við þá Hamid Khansari, Tareq Jundi og Rajeeb Chakraborty. Á tónleikunum munu áhorfendur heyra nýjar og spennandi útgáfur þessara laga í útsetningum kvintettsins.

