© 2026 Tix Miðasala
Sviðið, Selfossi
•
21. febrúar
Sala hefst
15. janúar 2026, 13:00
(eftir 3 klukkustundir)




Músík Bingó Fanneyjar á Selfossi
Það var rosaleg stemning þegar Fanney var síðast á Sviðinu með sitt víðfræga Músík Bingó.
Eins og venjulegt Bingó nema í stað þess að lesa upp tölur þá spilar hún lög sem að fólk þarf að þekkja. Í öll skiptin hefur myndast gríðarleg stemning og flest allir endað dansandi upp á stólum.
Með hverjum miða fylgir bingóspjald.
Húsið opnar 20:00 og hefst Bingó 21:00
Það er 20 ára aldurstakmark á þennan viðburð.

