Skýin eru skuggar / The Clouds are Shadows

Harpa

31. janúar

Sala hefst

9. janúar 2026, 12:00

(eftir 20 klukkustundir)

Píanókvartettinn Negla frumflytur þrjá nýja píanókvartetta eftir tónskáldin Arngerði Maríu Árnadóttur, Huga Guðmundsson og Ingibjörgu Ýri Skarphéðinsdóttur. Efnisskráin endurspeglar fjölbreyttan blæ- og áferðaríkan hljóðheim píanókvartettsformsins. Í verkunum hafa tónskáldin sótt innblástur víða að, þar á meðal í íslenskan þjóðlagaarf og úr þeim skapað ólíka hljóðheima, þar sem oft á tíðum leynast djúpar tilfinningar undir friðsælu yfirborði tónlistarinnar.

NÁNARI UPPLÝSINGAR:

https://www.darkmusicdays.is/eventscalendar/2026/negla

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger