Skýin eru skuggar / The Clouds are Shadows

Harpa

31. janúar

Miðaverð frá

3.900 kr.

Píanókvartettinn Negla frumflytur þrjá nýja píanókvartetta eftir tónskáldin Arngerði Maríu Árnadóttur, Huga Guðmundsson og Ingibjörgu Ýri Skarphéðinsdóttur. Efnisskráin endurspeglar fjölbreyttan blæ- og áferðaríkan hljóðheim píanókvartettsformsins. Í verkunum hafa tónskáldin sótt innblástur víða að, þar á meðal í íslenskan þjóðlagaarf og úr þeim skapað ólíka hljóðheima, þar sem oft á tíðum leynast djúpar tilfinningar undir friðsælu yfirborði tónlistarinnar.

NÁNARI UPPLÝSINGAR:

https://www.darkmusicdays.is/eventscalendar/2026/negla

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger