EYLAND - Caput Ensemble

Harpa

30. janúar

Sala hefst

9. janúar 2026, 12:00

(eftir 20 klukkustundir)

Tónleikar Caput hópsins á Myrkum músíkdögum er einn af árlegum fastapunktum hátíðarinnar og býður hópurinn að þessu sinni upp á fimm spennandi verk, þar af tvo konserta þar sem þau Gerður Gunnarsdóttir og Jónas Ásgeir Ásgeirsson eru í einleikshlutverki. Jafnframt verða flutt nýleg kammerverk eftir Gunnar Andreas Kristinsson og Gísla Magnússon, ásamt frumflutningi á nýju verki eftir tónskáldatvíeykið?ronju?& Masaya Ozaki.

NÁNARI UPPLÝSINGAR:

https://www.darkmusicdays.is/eventscalendar/2026/caput

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger