Íslandsklukkan með Loga Einarssyni

Forlagið, Fiskislóð 39

7. janúar

Miðaverð frá

0 kr.

Íslandsklukkan kom út á árunum 1943-1946 og vann sér strax sess sem eitt af öndvegisverkum íslenkra bókmennta. Sagan er margslungin og hana má skoða og meta út frá mörgum mismunandi sjónarhornum.

Það ætlar Logi Einarsson, menningarmálaráðherra að gera í áhugaverðu bókaspjalli á vettvangi Bókaklúbbs Spursmála.

Hvað finnst honum til dæmis um Jón Hreggviðsson, Arne Arnæus og Snæfríði Íslandssól? Eiga þau sér fulltrúa í íslensku samfélagi í dag?

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger